CONTACT
Hvernig mælir neglurnar?
Notaðu gegnsætt límband og leggðu það þétt ofan á nöglina þína (til dæmis þar sem örvarnar sýna á myndinni). Passaðu að þrýsta límbandinu inn í hliðarnar á nöglunum svo mælingin verði eins nákvæm og hægt er. Með penna merkirðu breiðasta hluta naglarins, taktu reglustiku og settu límbandið ofan á og teldu millimetrana frá hlið til hlið. Þegar þú ert búin að mæla allar neglurnar þínar, geturðu notað töfluna hér fyrir ofan til að finna hvaða stærðarflokki þær tilheyra.
hvað er ég passa ekki í neitt af þessu?
Ef þú ert ekki viss veldu “custom size” þegar þú setur inn pöntunina. Þá birtist reitur þar sem þú getur slegið inn mælingarnar þínar. Mundu að vera eins nákvæm og mögulegt er – það er gott að bæta 1-2 mm við stærðina ef þú ert ekki viss þá er betra að taka stærri, þar sem hægt er að pússa þær niður ef þær eru of stórar, en ekki er hægt að bæta við ef þær eru of litlar.
Takk fyrir!